Athugið að EN 1092-1 staðalinn hefur leyst af hólmi eldri staðla (t.d. DIN 2632)
EN 1092-1 Type 01 = ásmeigðir suðuflangsar
EN 1092-1 Type 02 = lausflangsar bæði ál og ryðfríir
EN 1092-1 Type 05 = blindflangsar
EN 1092-1 Type 11 = suðuflangsar með háls