Um Okkur

METAL ehf er til húsa að Suðurhrauni 12b í Garðabæ.

Metal ehf var stofnað árið 2004 af Pétri Smára Richardssyni og Karli Eggertsyni og er því 19 ára um þessar mundir, fyrirtækið er leiðandi í innflutningi og sölu á ryðfríu stáli, áli, plasti og tengdum vörum. Helstu viðskiptavinir eru: Framleiðslufyrirtæki á vélbúnaði fyrir sjávarútveg, Vélsmiðjur, Renniverkstæði, Blikksmiðjur, Byggingarfyrirtæki og Matvælaframleiðendur.

Fjöldi starfsmanna er nú 13 í 1100 m2 húsnæði við Suðurhraun 12b Garðabæ