Um Okkur

METAL ehf er til húsa að Suðurhrauni 12b í Garðabæ.

Fyrirtækið er í samstarfi við INOX a/s í Danmörku um sölu á ryðfríu stáli á markaði á Íslandi. INOX var stofnað 1978 og er í dag leiðandi í sölu á ryðfríu stáli í Danmörku.

Eigendur METAL eru Karl Eggertsson og Pétur Smári Richardsson sem hafa áralanga reynslu af sölu og meðhöndlun á ryðfríu stáli.

Útkallsþjónusta utan opnunartíma:
Karl GSM 693 4600
Pétur GSM 693 4601
Ekki hika við að hafa samband.