Metal ehf leggur metnað í þjónustu við íslenskan sjávarútveg. Við höfum bætt við í flóruna stórum slöngutengjum til notkunar um borð í fiskiskipum við uppdælingu á fiski.
Afhendingartimi er skammur. Er ekki lagervara hjá okkur. Öll slöngutengi með gúmmiþéttingum .
Slöngutengin eru úr áli en einnig er hægt að fá álið rafbrynjað til að tryggja en betri tæringavörn og líftíma. Ath að afhendingartimi á þeim er allt að 4 vikur
Leitið eftir upplýsingum hjá sölumönnum okkar um verð og afhendingartima .
Lagerstærðir - 8-25 "fittings:
· Slöngutengi með gúmmíþéttingu
· Slönguklemmur
· Hespur
· Hespur tveggja bolta
· Minnkanir
· Troll hringur
· Gúmmí/stál klemma